Ólöf Erla Keramiker


Landslag
Efni: Litað postulín 
Aðferð: Steypt í mót 
Ár: 2010–2021

Einföld form/ílát úr lituðu postulíni. Viðfangsefnið er landslag. Mismunandi lituðu postulíni er hellt í mót í nokkrum lögum og kallar það fram fjöll  og dali. Formin eru einföld til að litirnir og fjarlægðarskynjun fái notið sín.
Engin tvö ílát eru eins.


Landslagsvasar, mót og postulíns litaprufur
Engir tveir hlutir eru eins, lituðu postulíni er helt í mót, lag ofan á lag sem á endanum myndar einhverskonar landslag.


Hægt er að fá nánari upplýsingar um verð hér

Ólöf Erla – Keramiker
olofeb@gmail.com S: 8925544
Vinnustofa
Hamraborg 1, 200 kópavogur
Aðrir miðlar
Instagram, Facebook