Ólöf Erla Keramiker



        Ólöf Erla Bjarnadóttir, Keramiker

Ólöf Erla rekur verkstæði að Hamraborg 1, Kópavogi. Þar vinnur hún margs konar verk í leir og postulín, framleiðir eigin hönnun í litlu magni en er einnig í samstarfi við aðra hönnuði og listamenn. Verk Ólafar einkennast af ríkri efniskennd og tilraunagleði. Hugmyndalega leitar hún mikið í landslag og litaflóru Íslands. Hún hefur lagt áherslu á að vera opin gagnvart möguleikum efnisins og hefur ásamt öðrum rannsakað nýjar leiðir í samsetningu og gerð þess, sérstaklega innlendra efna. Ólöf er rekstraraðili að Kirsuberjatrénu, Vesturgötu 4, Reykjavík. Hún hefur sýnt verk sín víða um heim gegnum árin.


        Ólöf Erla Bjarnadóttir, Ceramicer

Ólöf Erla Bjarnadóttir is a ceramicist and has for decades run her own ceramic studio, where she has worked with porcelain, throwing, hand-building and casting. During that time she has developed her own methods and ideas, relating for instance to ceramic glazes and coloured porcelain bodies. Ólöf's works are experimental and characterised by constant search for new possibilities in manipulating the material. Ólöf owns a part of the collaboratively run Kirsuberjatréð Vesturgata 4, Reykjavík and has exhibited her work widely throughout the years.





Ólöf Erla – Keramiker
olofeb@gmail.com S: 8925544
Vinnustofa
Hamraborg 1, 200 kópavogur
Aðrir miðlar
Instagram, Facebook